Kindin skilur ekkert
Kaupa Í körfu
Þótt mennirnir geri ýmsar breytingar á umhverfi sínu eru dýrin vanaföst. Þegar Reynir Bragason brá búi á Laugarbrekku á Hellnum og seldi jörðina, seldi hann nokkuð af sauðfé sínu til ábúandans á Knörr í Breiðuvík. Ein af gömlu kindunum hans Reynis settist að fyrir framan Menningarmiðstöðina. Þar hímdi hún í nokkra daga fyrir framan dyr sem eru á sama stað og dyrnar voru sem fénu var venjulega hleypt inn um þegar byggingin þjónaði sem fjárhús. Sést hafði til hennar þar sem hún reyndi að stanga gluggana eins og hún vildi leita inngöngu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir