Akranes, Borgarbyggð og Borgarfjarðarsveit undirrita

Sigurður Elvar

Akranes, Borgarbyggð og Borgarfjarðarsveit undirrita

Kaupa Í körfu

Akraneskaupstaður , Borgarbyggð og Borgarfjarðarsveit hafa gert með sér samkomulag um að auka eins og kostur er samstarf og samvinnu sveitarfélaganna. Myndatexti: Páll Brynjarsson, bæjarstjóri Borgarbyggðar, Gísli Gíslason, bæjarstjóri Akraness, og Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar, undirrita samkomulag um aukið samstarf og samvinnu sveitarfélaganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar