Listfræðinámskeið

Einar Falur Ingólfsson

Listfræðinámskeið

Kaupa Í körfu

Nám | Þarf að skapa áhuga á því sem er að gerast í myndlistarheiminum Á haustmánuðum hefur áttatíu manna hópur setið fjölbreytilegt kvöldnámskeið í sögu myndlistar og listheimspeki 19. og 20. aldar á vegum Opna listaháskólans. MYNDATEXTI: Þétt setinn bekkur: Þátttakendur hlýddu á Guðmund Odd fjalla um módernismann í myndlist. Það var þétt setinn bekkurinn í Listaháskólanum, þegar þátttakendur á námskeiðinu hlýddu á Guðmund Odd fjalla um módernismann í myndlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar