Pang á Asíu

Pang á Asíu

Kaupa Í körfu

MATUR | Uppáhaldsrétturinn Ég fæ mér alltaf sama réttinn, steiktar eggjanúðlur með kjúklingi og rækjum," segir María Reyndal leikstjóri sem er fastagestur á veitingastaðnum Asíu við Laugaveg. Þangað sækir María a.m.k. einu sinni í viku og nýtir þá tímann gjarnan til vinnu, annaðhvort í einrúmi eða til funda í tengslum við vinnuna. MYNDATEXTI: Kokkurinn á Asíu: Herra Pang er frá Peking en Chow Mein, núðlurétturinn góði, er þekktur í þessari útfærslu á því svæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar