Jóna Júlía Jónsdóttir, Arnar, Hafsteinn og Katrín
Kaupa Í körfu
Fjársöfnun fyrir fjölskyldu sem missti innbú sitt í eldsvoða "KRAKKARNIR eru eiginlega á flakki þessa dagana, ég er hjá fyrrverandi tengdamömmu eins og er," segir Jóna Júlía Jónsdóttir, þriggja barna einstæð móðir sem missti allt innbú sitt í eldsvoða í Breiðholti sl. föstudag.Innbúið var ekki tryggt og því er hafin söfnun til styrktar fjölskyldunni. "Við erum því núna á milli staða. Það er ekki útlit fyrir að ég fái húsnæði fljótlega, ég ræddi við tryggingamennina í morgun [gær] og þeir gefa sér alveg lágmark sex vikur í að laga íbúðina," segir Jóna Júlía. MYNDATEXTI: Jóna Júlía Jónsdóttir og börn hennar, Arnar Freyr, Hafsteinn Ingi og Katrín Perla Elíasbörn, misstu allt innbú sitt í eldsvoðanum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir