Margrét I. Hallgrímsson - Landspítalinn

Þorkell Þorkelsson

Margrét I. Hallgrímsson - Landspítalinn

Kaupa Í körfu

Á MILLI 60 og 70% af okkar starfsemi er bráðaþjónusta og við höfum verið að endurskipuleggja þjónustuna á síðustu árum," segir Margrét I. Hallgrímsson, sviðsstjóri hjúkrunar á kvennasviði Landspítalans. "Ég tel að við séum búin að ganga ansi langt í sparnaði og hef áhyggjur af því hvernig eigi að spara enn frekar. Ég finn að fólk er ofsalega kvíðið og margir hugsa um hvort þeim verði sagt upp. Það hefur verið talað um ákveðnar aðgerðir sem snerta kvennasviðið ekki svo mikið, en hins vegar fléttast öll starfsemin við ýmsa stoð. MYNDATEXTI: Margrét I. Hallgrímsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar