Alþingi 2003 - Umræður um fjármál Landspítalans
Kaupa Í körfu
ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp um eftirlaun æðstu embættismanna. Var það samþykkt með 30 atkvæðum gegn 14. Ellefu þingmenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Átta þingmenn voru fjarverandi. Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, sem viðstaddir voru atkvæðagreiðsluna, studdu frumvarpið. MYNDATEXTI: Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar, greiddi atkvæði gegn frumvarpinu, en Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra var í hópi þeirra sem studdu frumvarpið, en það gerðu allir þingmenn stjórnarflokkanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir