Skíðaganga í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Skíðaganga í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Ganga á vatninu í skammdeginu. Nú er ísinn orðin traustur á Mývatni og nokkur snjór hefur fallið hér að undanförnu. Það gefur mönnum tilefni til að taka fram gönguskíðin og viðra sig á skíðum. Fátt er betur til þess fallið að fríska líkama og sál í skammdeginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar