Ramses - Guðjón og Þór

Ramses - Guðjón og Þór

Kaupa Í körfu

HIPHOPSKÍFUM ársins fjölgar óðfluga og enn fleiri í uppsiglingu ef svo fer sem horfir. Einn þeirra sem senda frá sér plötur um þessar mundir er rapparinn Guðjón Örn Ingólfsson, sem kallar sig Ramses, en hann gaf út diskinn Fátækari en þú á dögunum. MYNDATEXTI: Guðjón og Þór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar