Snjór á Ólafsvík

Alfons Finnsson

Snjór á Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Þótt blási að norðan og kuldaboli bíti í kinnar Ólafsvíkinga láta börnin það ekki á sig fá og eru iðin að fara út að renna sér á sleðum. Þó svo að fremur lítið sé af snjó í bænum má alltaf finna sér smábrekku til þess að fara nokkrar salíbunur. Það borgar sig þó að verjast kuldanum og klæða sig vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar