Dagdeild aldraðra - Tónleikar

Jim Smart

Dagdeild aldraðra - Tónleikar

Kaupa Í körfu

GÓÐ stemmning var á dagdeild aldraðra við Þorragötu á dögunum þar sem ýmsir listamenn skemmtu eldri borgurum. Meðal þeirra sem komu fram voru tónlistarmennirnir André Bachmann, Margrét Eir og Björgvin Franz Gíslason en allir gáfu listamennirnir vinnu sína. Viðstaddir skemmtu sér hið besta og virtust kunna vel að meta ljúfa tóna listafólksins. MYNDATEXTI: Björvin Franz Gíslason var einn þeirra sem tóku lagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar