Brautargengi , námskeiði fyrir konur

Kristján Kristjánsson Kristján K

Brautargengi , námskeiði fyrir konur

Kaupa Í körfu

Brautargengi , námskeiði fyrir konur um stofnun og rekstur fyrirtækja, lauk í fyrsta sinn með brautskráningu á landsbyggðinni í vikunni, en alls voru 24 konur útskrifaðar á þremur stöðum, Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Konurnar sem útskrifuðust á Akureyri, fremsta röð f.v. Valdís Viðarsdóttir, Guðrún S. Kristinsdóttir og Sigríður Bjarnadóttir, sem jafnframt fékk viðurkenningu fyrir bestu viðskiptaáætlunina á Akureyri. Miðröð f.v. Jónína Þorbjarnardóttir, Guðrún Þorbjarnardóttir, Bryndís Kondrup og Fjóla Friðriksdóttir. Aftasta röð f.v. Laufey Petra Magnúsdóttir, Arnrún Magnúsdóttir og Hildur Arnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar