Aðventa í Reykjahlíð

Birkir Fanndal Haraldsson

Aðventa í Reykjahlíð

Kaupa Í körfu

Nýlega var sameiginlegt aðventukvöld Skútustaða- og Reykjahlíðarsókna haldið í Reykjahlíðarkirkju. Þar söng samkór sóknanna jólalög undir stjórn organistans Valmars Valjaots með aðstoð Jóns Árna Sigfússonar við orgelið og Unnar Sigurðardóttur með fiðlu en hún lék á fiðlu langafa síns, Hjálmars Stefánssonar, "fiðlarans í Vagnbrekku". MYNDATEXTI: Bráðum koma blessuð... Brosleit börn úr kirkjuskólanum sungu jólalög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar