Sigurður Jónsson á hjóli

Sigurður Jónsson á hjóli

Kaupa Í körfu

Samgöngutæki | Hjólreiðar eru ekki bara þáttur í útivist og heilsusamlegu líferni yfir sumarmánuðina Reiðhjólið er sjálfbært samgöngutæki, æskilegt jafnt sumar sem vetur. Gunnar Hersveinn kannaði aðstæður til að hjóla í vinnuna á vetrum og þingsályktunartillögu um stofnbrautakerfi fyrir hjól. MYNDATEXTI: Umhverfisvænn farkostur: Þeir sem óttast gróðurhúsaáhrif líta reiðhjólið æ hýrari augum og þykir æskilegt að hafa fyrir það greiðfærari götur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar