Subaru Impreza

Ásdís Ásgeirsdóttir

Subaru Impreza

Kaupa Í körfu

SUBARU Impreza er vinsæll bíll til breytinga og aflaukningar og nokkrir slíkir prýða götur hér á landi. Einn þeirra sem á slíkan bíl er Úlfar Gauti Haraldsson. Blaðamaður fékk að sitja í stuttan sprett með Úlfari Gauta og fann aflið, hávaðann og stælinn frá þessari skemmtilegu, fjórhjóladrifnu græju leika um sig. MYNDATEXTI: Úlfar Gauti er sáttur við bílinn eins og hann er í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar