Karl Grönvold og David Pitt

Þorkell Þorkelsson

Karl Grönvold og David Pitt

Kaupa Í körfu

Karl Grönvold, sérfræðingur í Norrænu eldfjallastöðinni, hefur hlotið fimm milljóna króna styrk úr Menningar- og framfarasjóði Ludvigs Storr stórkaupmanns. Styrkurinn var afhentur í Náttúrufræðihúsinu. Myndatexti: David Pitt afhendir Karli styrkinn fyrir hönd sjóðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar