Söngsins gleði úr Reykjadal

Birkir Fanndal Haraldsson

Söngsins gleði úr Reykjadal

Kaupa Í körfu

Söngsins gleði | Þegar líður að jólum er víða knúið dyra og stuðnings leitað við góðan málstað. Reynslan hefur kennt að á þessum árstíma er fólk gjarnan sérlega tilbúið að styðja góð málefni. Þessar þrjár jólalegar ungar stúlkur úr Reykjadal komnar upp í Mývatnssveit og bjóða til sölu disk með söng skólakórs Tónlistarskóla Reykdæla undir stjórn Margot Kiis. Diskurinn sem gerður er af stórhug og myndarskap nefnist Söngsins gleði en kórinn þeirra Laugaþrestir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar