Kristján , Ólafur , Jóhanna og Rósa

Árni Torfason

Kristján , Ólafur , Jóhanna og Rósa

Kaupa Í körfu

Kristján Jóhannsson tenór mun ásamt fleiri listamönnum syngja á tvennum jólatónleikum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna á fimmtudag og laugardag. Í tilefni af tónleikunum kíkti hann ásamt Ólafi M. Magnússyni, sem stendur fyrir tónleikunum, í heimsókn á skrifstofu Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Myndatexti: Ólafur M. Magnússon, Jóhanna Valgeirsdóttir, skrifstofustjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, Kristján Jóhannsson og Rósa Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar