Landssíminn við Austurvöll flytur
Kaupa Í körfu
Landssíminn kveður gamla Landsímahúsið við Austurvöll eftir sjötíu ára starfsemi Stórum hluta sögu Landssímans lauk í gær og nýr tók við þegar fyrirtækið flutti höfuðstöðvar sínar að fullu úr húsnæði sínu til rúmra sjötíu ára, Landsímahúsinu við Austurvöll. Ljóst þótti að húsið var bæði of lítið og gamalt til að hýsa bæði umfangsmikla og tæknilega flókna starfsemi Landssímans og hefur því mestöll starfsemi fyrirtækisins flust yfir í framtíðarhúsnæði Landssímans í Ármúla. Miðbæjarsímstöðin verður þó áfram rekin í 1.500 fermetra rými í húsinu og munu nokkrir starfsmenn áfram hafa aðsetur þar við gæslu stöðvarinnar. MYNDATEXTI: Jón Valdimarsson, forstöðumaður sambandadeildar, og Bergþór Halldórsson, einn af framkvæmdastjórum Landssímans, kveðja gamla vinnustaðinn sinn. Nú hefja þeir störf í Múlastöð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir