Í heimsókn hjá Björk í Hafnarfirði

Stefán Stefánsson

Í heimsókn hjá Björk í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Spennan vex í Hafnarfirði, stífar æfingar í fimleikafélaginu Björk standa yfir, foreldrar og þjálfarar keppast við að sauma búninga og félagið eru undirlagt því að á morgun, fimmtudag, verður haldin hin árlega jólasýning fimleikafélagsins. Myndatexti: Beðnar um að sitja fyrir, voru Elísabet Lea Gunnarsdóttir, Íris Andrésdóttir, Eva Katrín Sigurjónsdóttir og Valgerður Ýr Ásgeirsdóttir fljótar að koma sér þægilega fyrir. Sumar brostu sínu blíðasta, aðrar voru svolítið feimnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar