Í heimsókn hjá Björk í Hafnarfirði

Stefán Stefánsson

Í heimsókn hjá Björk í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Spennan vex í Hafnarfirði, stífar æfingar í fimleikafélaginu Björk standa yfir, foreldrar og þjálfarar keppast við að sauma búninga og félagið eru undirlagt því að á morgun, fimmtudag, verður haldin hin árlega jólasýning fimleikafélagsins. Myndatexti: Hafdís Jónsdóttir setur púður á hendur sínar til að auðvelda gripið á svifránni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar