Í heimsókn hjá Björk í Hafnarfirði

Stefán Stefánsson

Í heimsókn hjá Björk í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Spennan vex í Hafnarfirði, stífar æfingar í fimleikafélaginu Björk standa yfir, foreldrar og þjálfarar keppast við að sauma búninga og félagið eru undirlagt því að á morgun, fimmtudag, verður haldin hin árlega jólasýning fimleikafélagsins. Myndatexti: Beðnar um að stilla sér fallega upp, tóku þessar það að sjálfsögðu alvarlega. Vilborg Una Björnsdóttir, María Ágústsdóttir og Andrea Rán Aðalbjörnsdóttir eru fremstar í flokki. Fyrir aftan eru Eydís Hrönn Víðisdóttir, Sara Katrín Farmer, Elín Birta Pálsdóttir, Katrín Richardsdóttir, Anita Björk Rúnarsdóttir, Bergdís Lea Vignisdóttir, Helga Lárusdóttir og Anja Rún Skúladóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar