Marlon Shirley

Jim Smart

Marlon Shirley

Kaupa Í körfu

MARLON Shirley sigraði í gær í 60 metra hlaupi innanhúss við ófatlaða íslenska spretthlaupara á Boðsmóti ÍR í Egilshöll. Shirley hljóp á 7,05 sekúndum og var rétt á undan Andra Karlssyni úr Breiðabliki, sem hljóp á 7,07 sekúndum. Að sögn Shirley er þetta besti tíminn sem hann hefur nokkru sinni hlaupið á innanhúss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar