Íslenskir flugmenn minnast 100 ára afmælis flugsins
Kaupa Í körfu
FÉLAGAR Í FÍA, Félagi íslenskra atvinnuflugmanna, og makar þeirra fögnuðu því í gær að 100 ár voru liðin frá því Wright-bræður flugu fyrstir vélknúinni flugvél. Hópur fyrrverandi flugmanna Flugleiða sem nú eru sestir í helgan stein fagnaði tímamótunum einnig í gær. Þá var flogið listflug yfir höfuðborgina í tilefni dagsins. MYNDATEXTI: Flugmennirnir Ragnheiður Guðjónsdóttir, Stefanía Bergmann, Sigrún Ingvadóttir og Jenna Lilja Jónsdóttir sögðu afmælið mikinn viðburð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir