Flugið 100 ára - Árni, Smári og Ottó

Flugið 100 ára - Árni, Smári og Ottó

Kaupa Í körfu

FÉLAGAR Í FÍA, Félagi íslenskra atvinnuflugmanna, og makar þeirra fögnuðu því í gær að 100 ár voru liðin frá því Wright-bræður flugu fyrstir vélknúinni flugvél. Hópur fyrrverandi flugmanna Flugleiða sem nú eru sestir í helgan stein fagnaði tímamótunum einnig í gær. Þá var flogið listflug yfir höfuðborgina í tilefni dagsins. MYNDATEXTI: Árni Sigurbergsson (hægra megin í vélinni), Smári Karlsson og Ottó Tynes (standandi), fyrrverandi flugstjórar hjá Flugleiðum, fóru í gær í flug í tilefni 100 ára afmælis flugsins í flugvél sem Árni smíðaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar