Bílvelta við Leiruveg

Kristján Kristjánsson

Bílvelta við Leiruveg

Kaupa Í körfu

ÖKUMAÐUR og tveir farþegar, unglingspiltur og þriggja ára stúlka, sluppu ótrúlega vel er fólksbifreið valt á Leiruvegi á Akureyri um miðjan dag í gær og hafnaði á hvolfi í flæðarmálinu sunnan við veginn. Litla stúlkan var í bílstól og fór höfuð hennar á kaf í vatn í veltunni en með snarræði tókst piltinum að bjarga henni mjög fljótt út úr bílnum en ökumaðurinn náði ekki að losa sig strax. MYNDATEXTI: Mildi þykir að ekki fór verr þegar bíll valt við Leiruveg á Akureyri í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar