Aflabrögð
Kaupa Í körfu
SKIPVERJARNIR á Óla Færeying SH, þeir Óli og Rögnvaldur, voru kátir á bryggjunni á Rifi þegar þeir voru að vinna við löndun, það var lélegt í dag sögðu þeir, en þetta hlýtur að lagast. Mjög treg veiði hefur verið hjá dragnóta- og netabátum að undanförnu á norðanverðu Snæfellsnesi, en hafa þó línubátar verið að fá allgóðan afla. Á Arnarstapa hafa línubátar verið að fá mokafla eða allt að 5 tonnum á 18 bala. En nú fara menn að hægja á sér fyrir jólafríið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir