Örn KE 14 Reykjavíkurhöfn

Þorkell Þorkelsson

Örn KE 14 Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Örn KE tekur ískrapakerfi um borð, byggir yfir móttöku og aðgerð og notar nýtt sótthreinsikerfi til að auka gæði ÞAÐ er alveg ljóst að hægt er að auka gæði fiskaflans mikið með betri meðferð og kælingu um borð. Hins vegar er stór hluti flotans of lítill til að geta staðið almennilega að því verki. ÞAÐ er alveg ljóst að hægt er að auka gæði fiskaflans mikið með betri meðferð og kælingu um borð. Hins vegar er stór hluti flotans of lítill til að geta staðið almennilega að því verki. Úreltar reglugerðir um stærð og fleira koma því í veg fyrir að vel sé að verki staðið," segir Örn Erlingsson útgerðarmaður. MYNDATEXTI: Örn Erlingsson útgerðarmaður við bátinn ÖRN KE ásamt sonum sínum, Erni og Erlingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar