Fjölþjóðleg stemning á jólatónleikum

Alfons Finnsson

Fjölþjóðleg stemning á jólatónleikum

Kaupa Í körfu

Kirkjukór Ólafsvíkur hélt sína árlegu jólatónleika í Ólafsvíkurkirkju 10. desember sl. Fjöldi fólks var þar saman kominn til að njóta og anda að sér jólastemningu. Tónleikarnir báru yfirskriftina, "Alþjóðleg jól" og voru ánægjulegt framhald á þeirri gleði sem ríkti á fjölþjóðadeginum í mars sl. Myndatexti: Kay Wiggs frá Bandaríkjunum var ein hinna fjölmörgu erlendu íbúa í Snæfellsbæ sem kynntu jólasiði frá sínu landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar