Árekstur

Kristján Kristjánsson

Árekstur

Kaupa Í körfu

Ökumenn tveggja fólksbíla, sem voru einir í bílum sínum, voru fluttir á slysadeild FSA til skoðunar eftir harðan árekstur í Vaðlareit gegnt Akureyri um miðjan dag í gær. Ökumennirnir voru ekki taldir mikið slasaðir en bílarnir skemmdust töluvert. Myndatexti: Báðir bílarnir sem skullu saman í Vaðlareitnum gegnt Akureyri skemmdust mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar