Alexandra Chernyshova

Svanhildur Eiríksd.

Alexandra Chernyshova

Kaupa Í körfu

"Þegar mér var sagt að ég væri ágætis dægurlagasöngkona var ég staðráðin í að fara lengra. Ég hafði ekkert ætlað mér að verða óperusöngkona og foreldrum mínum fannst ég ekki eiga neitt erindi í tónlistarháskóla, en ég vildi gera betur en þetta," sagði sópransöngkonan Alexandra Chernyshova. Myndatexti: Stefnir sífellt hærra: Alexandra Chernyshova æfir sig mikið þessa dagana fyrir áheyrnarpróf en gaf sér tíma til að leiðbeina eiginmanninum, Jóni R. Hilmarssyni, við píanóið á heimili þeirra í Keflavík. Hann þykir ekki fingralipur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar