Menningarverðlaun Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins.
Kaupa Í körfu
Aðalsteinn Davíðsson orðabókarhöfundur hlaut í ár menningarverðlaun Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins. Tilkynnt var um verðlaunin við opnun nýafstaðinnar Sænskrar menningarviku sem haldin var hér í Reykjavík á dögunum. Myndatexti: Frá afhendingu verðlaunanna, f.v.: Anna Einarsdóttir í stjórn Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins, Bertil Jobéus, sendiherra Svíþjóðar, Aðalsteinn Davíðsson verðlaunahafi, Sveinn Einarsson, formaður sjóðsstjórnar, og Margrét Hallgrímsdóttir, einnig í stjórn sjóðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir