Reykköfunarnámskeið
Kaupa Í körfu
Það var bara mjög gaman að kafa inn í reykinn," sagði Óli Hjálmar Ólason, 15 ára nemi og sjóari frá Grímsey, eftir að hafa fylgt reykkafara inn í reykfyllta gáma til að bjarga þaðan dúkku úr aðstæðum sem ætlað var að líkja eftir skipi fullu af reyk.Óli er einn af þátttakendum á grunnnámskeiði í öryggismálum sjómanna sem Slysavarnaskóli sjómanna stendur fyrir þessa vikuna og voru þátttakendur á námskeiðinu ungir piltar víðsvegar að af landinu, sem eiga það sameiginlegt að stunda sjóinn á sumrin og skóla á veturna. Myndatexti: Markmið námskeiðsins var að bjarga dúkku út úr reykfylltum og sjóðheitum gámum. Halldór Almarsson leiðbeinandi fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir