Kiwanismenn á Vopnafirði
Kaupa Í körfu
Kiwanisklúbburinn Askja gaf á dögunum sófasett að verðmæti 200 þúsunda króna til barnastarfs Hvítasunnukirkjunnar á Vopnafirði. Gísli Sigmarsson, forstöðumaður kirkjunnar, tók á móti gjöfinni og sagði hana koma sér einkar vel þar sem gömlu stólarnir hefðu verið orðnir lélegir. Börnin voru afar kát yfir nýju sófunum og sögðu þá mun mýkri en þá gömlu. MYNDATEXTI: Frá afhendingu gjafar Kiwanismanna: Börnin í hvítasunnukirkjunni á Vopnafirði ásamt f.h. Ingólfi Sveinssyni, Hreini Björgvinssyni, Hjálmari Björgólfssyni og Gísla Sigmarssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir