Kiwanismenn á Vopnafirði

Jón Sigurðarson

Kiwanismenn á Vopnafirði

Kaupa Í körfu

Kiwanisklúbburinn Askja gaf á dögunum sófasett að verðmæti 200 þúsunda króna til barnastarfs Hvítasunnukirkjunnar á Vopnafirði. Gísli Sigmarsson, forstöðumaður kirkjunnar, tók á móti gjöfinni og sagði hana koma sér einkar vel þar sem gömlu stólarnir hefðu verið orðnir lélegir. Börnin voru afar kát yfir nýju sófunum og sögðu þá mun mýkri en þá gömlu. MYNDATEXTI: Frá afhendingu gjafar Kiwanismanna: Börnin í hvítasunnukirkjunni á Vopnafirði ásamt f.h. Ingólfi Sveinssyni, Hreini Björgvinssyni, Hjálmari Björgólfssyni og Gísla Sigmarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar