Esso-menn á Kárahnjúkum

Steinunn Ásmundsdóttir

Esso-menn á Kárahnjúkum

Kaupa Í körfu

Yfirmenn Olíufélagsins Esso voru á ferð í Kárahnjúkavirkjun á dögunum til að treysta samskipti sín við verktaka á svæðinu. Olíufélagið gerði stóran samning við Impregilo S.p.A. um heildarviðskipti með eldsneyti og smurolíur og nær samningurinn yfir framkvæmdatíma Kárahnjúkavirkjunar. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn Esso á ferð í Kárahnjúkum: F.v. Hjörleifur Jakobsson forstjóri, Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, Auður Björk Guðmundsdóttir kynningarstjóri og Árni Stefánsson, markaðsstjóri fyrirtækjasviðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar