Esso-menn á Kárahnjúkum
Kaupa Í körfu
Yfirmenn Olíufélagsins Esso voru á ferð í Kárahnjúkavirkjun á dögunum til að treysta samskipti sín við verktaka á svæðinu. Olíufélagið gerði stóran samning við Impregilo S.p.A. um heildarviðskipti með eldsneyti og smurolíur og nær samningurinn yfir framkvæmdatíma Kárahnjúkavirkjunar. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn Esso á ferð í Kárahnjúkum: F.v. Hjörleifur Jakobsson forstjóri, Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, Auður Björk Guðmundsdóttir kynningarstjóri og Árni Stefánsson, markaðsstjóri fyrirtækjasviðs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir