Jólaljós

Jim Smart

Jólaljós

Kaupa Í körfu

SKREYTINGAR Jólin eru nefnd hátíð ljóssins. Að vissu leyti eru þetta öfugmæli enda ganga þau í garð á myrkasta tíma ársins. Á hinn bóginn bera þau með sér væntingar um bjartari tíð með hækkandi sól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar