Jólaljós - Melabraut 23
Kaupa Í körfu
SKREYTINGAR Jólin eru nefnd hátíð ljóssins. Að vissu leyti eru þetta öfugmæli enda ganga þau í garð á myrkasta tíma ársins. Á hinn bóginn bera þau með sér væntingar um bjartari tíð með hækkandi sól............... Magnús Sigurðsson sem býr á Melabraut 23 á Seltjarnarnesi tekur í sama streng en húsið hans er ljósum prýtt svo að eftir er tekið. "Ég hef alltaf verið mikill ljósamaður og svo er bara gaman að hitta fólk hér úti á götu sem slær á öxlina á manni af því að því finnst þetta svo flott. Það skemmir ekki fyrir." MYNDATEXTI: Melabraut 23 á Seltjarnarnesi: Magnús kvartar ekki undan vinnunni við uppsetninguna á ljósunum enda segist hann vera með góða aðstoðarmenn. " Í raun er þetta ekkert svo mikil vinna, það eru krókar fyrir hendi í húsinu því þetta er komið í góða rútínu. Svo er maður að læða ljósum á trén."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir