Spilaklúbburinn

Þorkell Þorkelsson

Spilaklúbburinn

Kaupa Í körfu

Nokkrir krakkar komu saman í heimahúsi á dögunum og spiluðu Herra og Frú, eitt nýrra spila sem voru að koma út nú fyrir jólin. Tveir eru saman í liði og gengur spilið út á að keppendur geti svarað sem flestum spurningum rétt um hinn aðilann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar