Jólaljós - Borgarvegur 25

Jólaljós - Borgarvegur 25

Kaupa Í körfu

SKREYTINGAR Jólin eru nefnd hátíð ljóssins. Að vissu leyti eru þetta öfugmæli enda ganga þau í garð á myrkasta tíma ársins. Á hinn bóginn bera þau með sér væntingar um bjartari tíð með hækkandi sól. ............. Það má segja að keppnisskapið hafi fleytt Margréti Örlygsdóttur langt í því að lýsa upp húsið sitt og lóðina en hún býr á Borgarvegi 25 í Njarðvík. "Reykjanesbær hefur nú í nokkur ár staðið fyrir keppni þar sem ljósahús bæjarins er valið," segir hún og í ljós kemur að í þau þrjú skipti sem keppnin hefur verið haldin hefur hús hennar lent tvisvar í fyrsta sæti í keppninni og einu sinni í því þriðja. MYNDATEXTI: Borgarvegur 25 í Njarðvík: Margrét hefur ekkert á móti þeirri athygli sem húsið hennar vekur. "Það koma meira að segja heilu rúturnar hingað með túristum sem sitja við gluggann og taka myndir," segir hún. Jólaskreytingar við Borgarveg 25 í Njarðvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar