Þóra Bríet Pétursdóttir

Þóra Bríet Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Rauður og grænn eru sennilega vinsælustu litirnir í jólaskrautinu, en samt er því ekkert til fyrirstöðu að nota aðra liti, eins og súraldingrænan ("lime"-grænan) og bláan. Það gerðu tíu nemendur Þorkels Guðmundssonar í listnáms- og hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði, þegar þeim var fengið það verkefni að skreyta Hafnarborg fyrir jólin. Á sýningunni nota þeir ýmsan óhefðbundinn efnivið í jólaskreytingarnar, en einn nemendanna er Þóra Bríet Pétursdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar