Dansað í kringum jólatré

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansað í kringum jólatré

Kaupa Í körfu

ÞESSI blíðlyndu leikskólabörn frá leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi dönsuðu nokkra hringi í kringum Óslóartréð á Austurvelli í gær. Þau sungu nokkur jólalög, þar á meðal hið sígilda "Í skóginum stóð kofi einn".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar