Ungskylmingar

Stefán Stefánsson

Ungskylmingar

Kaupa Í körfu

TILÞRIFIN voru mörg hver glæsileg og flestir skylmingakappa, jafnt drengja sem stúlkna, lifðu sig rækilega inn í hvern einasta bardaga á Íslandsmóti barna og unglinga - sex til fimmtán ára, sem fram fór í íþróttahúsi Hagaskóla á dögunum. MYNDATEXTI:Baldur Helgason með brugðið sverð og við öllu búinn ef hann skyldi vera kallaður til bardaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar