88 húsið á Hafnargötu 88

Helgi Bjarnason

88 húsið á Hafnargötu 88

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Upplýsinga- og menningarmiðstöð ungs fólks á Hafnargötu 88 í Reykjanesbæ verður opnuð 9. janúar. Unglingaráð staðarins, sem kallaður er 88 húsið, hefur ákveðið opnunartímann MYNDATEXTI: Skora á þig: Hafþór Barði og Runólfur Þór við fótboltaspilið en það er eina leiktækið sem komið hefur verið upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar