Jólamarkaðurinn á Lækjartorgi

Jim Smart

Jólamarkaðurinn á Lækjartorgi

Kaupa Í körfu

Miðbær | Varla hefur farið framhjá borgarbúum að lítið jólaþorp hefur risið á aðventunni á Lækjartorgi. Þar hefur ellefu hlýlegum smáhýsum verið komið fyrir og eru þau fagurlega skreytt og upplýst að sönnum jólasið. MYNDATEXTI: Spennandi úrval jólagjafa: Það má finna ótrúlega margar spennandi jólagjafir í jólakofunum á Lækjartorgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar