Rekstur Ísprjóns

Karl Ásgeir

Rekstur Ísprjóns

Kaupa Í körfu

Hvammstangi | Samningaviðræður eru í gangi milli Ísprjón ehf, sem er í ullarvöruframleiðslu á Hvammstanga, og Axent ehf. í Reykjavík, um kaup á vélum og búnaði Ísprjóns ehf. og einnig vörulager. Axent ehf. er í eigu Norvik ehf. MYNDATEXTI: Starfsstöð Ísprjóns ehf. á Hvammstanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar