Þjóðmenningarhúsið

Halldór Kolbeins

Þjóðmenningarhúsið

Kaupa Í körfu

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra og fulltrúar sveitarfélaganna á norðanverðu Snæfellsnesi undirrituðu í gær samstarfssamning um húsnæði nýs framhaldsskóla, Fjölbrautaskóla Snæfellinga, sem tekur til starfa í Grundarfirði næsta haust. MYNDATEXTI: Skrifað var undir samning um Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar