Kárahnjúkavirkjun 1.okt. 03.

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun 1.okt. 03.

Kaupa Í körfu

BROTIST var inn í sjoppu við mötuneyti í aðgöngum Kárahnjúkavirkjunar við Axará á Fljótsdalsheiði aðfaranótt fimmtudags. Samkvæmt upplýsingum frá Impregilo er talið að á fjórða hundrað þúsund krónum í peningum hafi verið stolið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar