Uppskipun á risabor vegna Kárahnjúkavirkjunar

Þorkell Þorkelsson

Uppskipun á risabor vegna Kárahnjúkavirkjunar

Kaupa Í körfu

VEL hefur gengið að flytja stóra jarðgangaborinn frá Reyðarfirði inn á virkjanasvæðið við Kárahnjúka. Fimm bílar fluttu fyrsta hlutann í fyrrinótt og í nótt var fyrirhugað að flytja annan farminn MYNDATEXTI: Stykki úr risabornum komið fyrir á vagni á Reyðarfirði fyrir flutning að aðkomugöngum þrjú í Glúmsstaðadal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar