Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson

Kaupa Í körfu

"Kannski þýði ég þessi verk í og með vegna þess að við eigum svo fáar íslenskar bækur sem standast samanburð við það besta sem skrifað er í heiminum. Það er næg ástæða til þess að koma öndvegisverkum bókmenntanna á íslenska tungu," segir Rúnar Helgi Vignisson í samtali við ÞRÖST HELGASON en Rúnar Helgi hefur á þessu ári þýtt tvær af athyglisverðustu skáldsögum síðustu ára, Hina feigu skepnu eftir Philip Roth og Friðþægingu eftir Ian McEwan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar