Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Pálsson hefur lokið sínu mikla tólf binda verki sem hófst með útgáfu ljóðabókarinnar Ljóð vega salt árið 1975. Nú tuttugu og átta árum síðar kemur Ljóðtímavagn út og er hún lokabindi þeirra bóka sem kenndar hafa verið við ljóðtíma. MYNDATEXTI: Ljóst er að Sigurður hefur skilað af sér glæsilegu verki og það er full ástæða til að óska honum hjartanlega til hamingju með áfangann."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar